Flugdagur Flugsafn Íslands á Akureyri verður haldinn í dag, laugardaginn 22. júní.  Svæðið opnar kl. 13:00 en flugsýningin sjálf hefst kl:. 14:00.

Í tilefni af 100 ára afmæli flugs á Íslandi verður Circle Air með Þyrluhopp fyrir alla frá 13:00 til 17:00 á Flugdeginum á Akureyrarflugvelli.

10.000 krónur sætið, mætið hjá Circle Air eða hringið í 588 4000.

Image may contain: mountain, outdoor and natureImage may contain: airplane and outdoor