Fjórtán skemmtiferðaskip bókuð til Siglufjarðar

Mikill uppgangur hefur verið í ferðaþjónustu í Fjallabyggð og á Tröllaskaga síðustu ár. Í fyrra var metár í komum skemmtiferðaskipa til Siglufjarðar en 19 skip komu til hafnar árið 2015. Í ár hafa þegar 14 skip boðað komu sína og á eflaust eftir að bætast við í þann fjölda og einnig má búast við óvæntum heimsóknum með stuttum fyrirvara líkt Continue reading