Fjórar stúlkur úr Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar hafa verið valdar til að taka þátt í landshlutaæfingu á vegum KSÍ á Akureyri um næstu helgi. Stelpurnar eru fæddar frá 1998-2001. Stelpurnar heita: Helga Dís Magnúsdóttir Tinna Kristjánsdóttir Rut Jónsdóttir Sunneva Guðlaugsdóttir     … Continue reading

Powered by WPeMatico