Skólahúsin í Fjalalbyggð iðuðu af lífi laugardaginn s.l. en þá sýndu nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar afrakstur vinnu sinnar þetta skólaárið á hinum árlega Stórsýningardegi grunnskólans. Fjölmargir bæjarbúar í Fjallabyggð lögðu leið sína í grunnskólann til að skoða glæsilega muni og myndir … Continue reading →
Powered by WPeMatico