Fiskidagurinn mikli stendur nú yfir á Dalvík. Mikill mannfjöldi er á staðnum og allt gengið vel og hafa gestir verið til fyrirmyndar samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Hápunktur hátíðarinnar verður í kvöld með tónleikum og flugeldasýningu.  Gert er ráð fyrir mikilli umferð og því nauðsynlegt að sýna þolinmæði og umburðarlyndi. Tæplega 5000 bílar hafa farið um Hámundarstaðaháls frá Continue reading