Það var fjölmenni sem mættu á bókakynningu Örlygs Kristfinnssonar sem fór fram á Bókasafninu á Siglufirði, en hann las upp úr nýrri bók sinni Svipmyndir úr síldarbæ 2. Honum til aðstoðar var Aníta Elefsen frá Síldarminjasafninu.

Powered by WPeMatico