Fjölmargir björgunarsveitarmenn að störfum á Norðurlandi

Fjölmargir björgunarsveitarmenn hafa verið að störfum í morgun á Norðurlandi í ýmsum  verkefnum. Í Skagafirði voru 27 björgunarsveitamenn sem sinntu 17 verkefnum, Húnar og Blanda í Húnavatssýslu voru með 17 manns í 13 verkefnum, í Eyjafirði leystu sveitir frá Hrísey, … Continue reading