Krakkarnir á Dalvík skemmtu sér vel í dag og voru búningarnir fjölbreyttir. Myndir frá Dalvíkurbyggð tala sínu máli.