Fjölbreytt og áhugaverð sumarstörf eru í  boði í Fjallabyggð sem nú auglýsir til umsóknar á vegum sveitarfélagsins.  Um er að ræða störf í Ólafsfirði og á Siglufirði. Störfin eru: – Starfsmaður í Náttúrugripasafni Ólafsfjarðar. (45% starf) – Flokksstjórar við Vinnuskóla Fjallabyggðar. (8 störf) … Continue reading

Powered by WPeMatico