Fjallaskíðamennska er nú hluti af útivistaráfanga í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Átta nemendur hljóta leiðsögn í skíðakennslu í Tindaöxl í Ólafsfirði. Samstarf er við fyrirtækið Vikingheliskiing sem sérhæfir sig í þyrluskíðamennsku á Tröllaskaga og munu nemendur fá að fara … Continue reading