Í gær birtist viðtal við Annie Ling sem verið hefur í Ólafsfirði s.l. tvo mánuði og tekið þátt í verkefnum hjá Listhúsinu í Fjallabyggð. Með fréttinni birtast glæsilegar myndir frá Ólafsfirði.