Fjallabyggð sigraði í Útsvari

Fjallabyggð tók nú að nýju þátt í sjónvarpsþættinum Útsvar á RÚV eftir árs fjarveru en þátturinn var á dagskrá á föstudagskvöldið. Fjallabyggð keppti við Reykhólahrepp og sigraði Fjallabyggð í lokaspurningu þáttarins og unnu með tveimur stigum.  Bæði lið voru leyst út með vinningum úr heimabyggð, og gaf meðal annars Sigló hótel gistingu og er það frábær auglýsing fyrir þá og Continue reading