Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lagt þunga áherslu á að jarðgangagerð milli Fljóta og Siglufjarðar komist á Samgönguáætlun hið fyrsta. Þá hefur Bæjarstjóra Fjallabyggðar verið falið að koma þeim ábendingum á framfæri að lagfæra þurfi þjóðveginn í gegnum Fjallabyggð vegna aukinnar umferðar … Continue reading

Powered by WPeMatico