Fjallabyggð hefur skipað lið í Útsvar

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að eftirtaldir aðilar skipi lið Fjallabyggðar í Útsvari á Rúv í ár; Halldór Þormar Halldórsson, Guðrún Unnsteinsdóttir og Ólafur Unnar Sigurðsson.