Íþrótta- og tómstundafulltrúi Fjallabyggðar hefur óskað eftir aukafjárveitingu vegna mikils snjómoksturs á íþróttasvæðum Fjallabyggðar síðastliðinn vetur. Fram kemur að búið sé að moka snjó í vetur fyrir 468.000 kr. á knattspyrnuvöllum Fjallabyggðar sem sé stór hluti af rekstrarfjármagni vallanna fyrir … Continue reading

Powered by WPeMatico