Lið Fjallabyggðar sló út lið Ísafjarðarbæjar í Útsvari á Rúv í gærkvöldi. Fjallabyggð sigraði með stórkostlegum yfirburðum, fengu 70 stig, en Ísafjarðarbær  aðeins 10. Hægt er að horfa á allan þáttinn hérna.

Powered by WPeMatico