Lið Fjallabyggðar sigraði Seltjarnarnes í gærkvöld í Útsvari á Rúv með 88 stigum gegn 53. Í sigurliðinu voru Halldór Þormar Halldórsson, Guðrún Unnsteinsdóttir og Jón Árni Sigurðsson.