Þrjár fiskvinnslur í Ólafsfirði hafa sent kvörtun til Hafnarstjórnar Fjallabyggðar varðandi slæmt ástand á hafnargötunni í Ólafsfirði. Þá er kvartað undan lélegum snjómokstri í götunni og hálkuvarnir séu ekki fullnægjandi.  Hafnarstjórn Fjallabyggðar hyggst skoða málið og finna lausnir. Þá hefur … Continue reading

Powered by WPeMatico