Fjallabyggð hefur birt tölur yfir gesti í sundlaugum og líkamsrækt yfir páskadagana sem voru í apríl síðastliðnum.  Á Siglufirði fóru 905 gestir í sund og 118 í líkamsrækt, frá skírdegi til annars í páskum.
Á sama tíma komu 1118 gestir í sund og 104 gestir í líkamsrækt í Ólafsfirði.