Fimmtudagsmót verður haldið á Sauðárkróksvelli fimmtudaginn 14 júní. Mótið byrjar kl 17:00 og lýkur um 21:00. Keppnisgreinar eru stangarstökk, kringlukast, hástökk og langstökk. Möguleiki er á að bætt verði við greinum ef áhugi er til staðar.

Hægt er að senda skráningar á UMSS@simnet.is

Verið velkomin að mæta og taka þátt