Fermingarguðsþjónusta í Hóladómkirkju

Fermingarguðsþjónusta verður í Hóladómkirkju í dag. Fermdar verða í dag kl. 11:00 þær Eydís Eir Víðisdóttir á Kjarvalsstöðum og Kamilla Rán Garðarsdóttir á Melstað.

Hátíðarguðsþjónusta verður á páskadag kl. 14 í Hóladómkirkju. Messukaffi á biskupssetrinu að guðsþjónustu lokinni.