Ferðafélagið Trölli stendur fyrir göngu á morgun, þriðjudaginn 6. ágúst og er það Kvíabekkjardalur og upp í Ólafsfjarðarskarð og til baka.   Leiðin er falleg, gengið er í snjó síðasta spölinn upp í gilið.

Gangan tekur um 4 klst með öllu, og er um 10.5 km. alls.  Erfiðleikastig 3 af 5. Hisst verður við Vallarhús KF í Ólafsfirði kl. 17.30 og þaðan keyrt fram á Þverá.