Ferðafélagið Trölli í Fjallabyggð býður uppá vikulegar göngur í sumar.

Fyrsta gangan verður þriðjudaginn 14. maí. Lagt verður af stað frá Vallarhúsi Knattspyrnufélags Fjallabyggðar við Ægisgötu kl. 17:30.

Leiðarlýsing:

Gengið inn í Fossdal að vita.  Létt ganga. Göngutími er um tvær klst.

Gjald fyrir gönguna er kr. 1.000.-