Laugardaginn 20. júlí verður gönguferð með Ferðafélagi Siglufjarðar um Siglufjarðarskarð. Farið frá skógræktinni á Siglufirði kl. 14:00.  Gengið er eftir gamalli reiðleið upp í skarðið, niður í Hraunadal og Göngudal og endað ofan við bæinn Hraun. Athugið að Skarðsveginum verður … Continue reading

Powered by WPeMatico