Ferðafélag Akureyrar stóð fyrir göngu frá Siglufirði til Héðinsfjarðar um síðustu helgi. Góð mæting var eða um 15 manns sem tóku þátt með fararstjóra. Gengið var yfir Hestskarðið og yfir í Héðinsfjörð. Gangan var um 6 km með 530 metra hækkun. Næsti leggur þann 29. ágúst á vegum Ferðafélags Akureyrar, en þá verður gengið frá Héðinsfirði til Ólafsfjarðar . Er Continue reading