Ferðafélag Akureyrar stendur fyrir göngu laugardaginn 10. ágúst upp á Hestfjall og Siglunesmúla við Siglufjörð. Brottför verður kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23 á Akureyri en gangan hefst á Siglufirði. Genginn hringur umhverfis Nesdalinn. Gangan hefst á Siglufirði … Continue reading

Powered by WPeMatico