Það þarf ekki að kynna þennan dal neitt frekar, Skarðsdalurinn á Siglufirði, ein skemmtilegasta útivistarparadís í Fjallabyggð. Skógræktin, Skíðasvæðið og gamli Skarðdalsvegurinn.