Falin perlan í Fjallabyggð

Skógræktin á Siglufirði er einn af þessu ótrúlega fallegu stöðum í Fjallabyggð. Þar eru göngustígar að Leyningsfossi og Leyningsá þar sem gaman er að taka myndir og fá sér nesti og njóta náttúrunnar. Bæjarrústir Skarðdalskots er í miðjum skóginum og liggur stígur að því.  Einu sjáanlegu ummerkin um Skarðdalskot eru leifar af steyptum grunni og hefur þar verið settur upp Continue reading