Laugardaginn 6. júlí verður haldin bæjarhátíð á Dalvík í anda karnivalhátíðar sem haldið var árið 1998 af heimamönnum. Þeir sem standa á bakvið hátíðina eru Arnór Gunnarsson, Kristján Guðmundsson, Matthías Gunnarsson, Jenný Dögg Heiðarsdóttir og Guðbjörg Anna Óladóttir.
Powered by WPeMatico