Færð á vegum á Norðurlandi

Nokkur hálka er í Húnavatnssýslum en vegir að mestu auðir í Skagafirði en þó er hálka á Siglufjarðarvegi og þæfingsfærð fyrir utan Ketilás.  Í Eyjafirði og þar fyrir austan er hálka eða snjóþekja. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.