Eyfirski safnadagurinn verður haldin í áttunda sinni laugardaginn 3. maí. Þema safnadagsins að þessu sinni er HANDVERK. Viðburðurinn hóf göngu sína árið 2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Á þessum degi opna um 18 söfn og sýningar við Eyjafjörð … Continue reading

Powered by WPeMatico