Erlendir gestir sýna í Listhúsinu Ólafsfirði

Laugardaginn 28. nóvember næstkomandi verður sýning í Listhúsinu í Ólafsfirði að Ægisgötu 10. Þar sýna erlendir listamenn milli klukkan 2 og 5 verk sín sem þeir hafa unnið að í nóvember mánuði. Listamennirnir koma sumir langt að, meðal annars frá Ástralíu, Singapore og Bandaríkjunum. Listamenn eru: Ardina (Ine ) Lamers (Rotterdam, The Netherlands) Media artist: http://www.inelamers.nl Dan Elborne (Queensland, Australia) Continue reading