Eitthvað er um að erlendir ferðamenn séu nú í Fjallabyggð, en hópur af þeim var að taka myndir yfir Siglufjörð skammt frá Héðinsfjarðargöngum í gær.