Enn unnið að viðgerðum á Siglufjarðarvegi

Unnið er að viðgerðum á Siglufjarðarvegi, umferðarhraði er á köflum tekinn niður í 50 km/klst. og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og tillitssemi. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.