Lögreglan á Akureyri biður þá sem ætla að stunda útivist næstu daga, vélsleðamenn, skíðafólk og annað útivistarfólk, að fara varlega. Í nýfallinni mjöll geti leynst hættur í formi snjóflóða.  Marga daga taki nýja snjóinn að bindast harðfenninu sem var fyrir. … Continue reading

Powered by WPeMatico