Enn til miðar á Björgvin í Hofi

Laugardaginn 31. október verður efnt til sannkallaðra stórtónleika í Hofi Akureyri þar sem Björgvin Halldórsson flytur úrval laga úr efnisskrá sinni. Þar verður rifjaður upp einstakur ferill Björgvins ásamt völdum hljóðfæraleikurum í rúm 40 ár í tónum og tali, allt frá því hann var kosinn poppstjarna ársins árið 1969 til dagsins í dag, með viðkomu hjá HLH, Brimkló, Lonely Blue Continue reading