Enginn bauð sig fram í stjórn Síldarævintýris

Aðalfundur félags um Síldarævintýris á Siglufirði fór fram í gær. Skemmst er frá því að segja að auk stjórnarmanna mættu fimm gestir á fundinn, þar af tveir frá þjónustufyrirtækjum á staðnum og einn fyrir hönd sveitarfélagsins. Enginn fundarmanna var tilbúinn að gefa kost á sér til stjórnarsetu og þarf því að halda aukafund til þess að ljúka stjórnarkjöri. Vegna dræmrar Continue reading