Vegna vinnu við endurbætur á rafkerfi í Strákagöngum við Siglufjörð má búast við umferðartöfum þar á virkum dögum frá klukkan 8:00-18:00 frá fimmtudeginum 13. nóvember til þriðjudagsins 22. desember.