Heimildarverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt í menningarhúsinu Hofi á Akureyri, föstudaginn 11. nóvember og aftur 12. nóvember kl. 20:00. Aðeins er um þessar tvær sýningar að ræða. Miðaverð er 3800 kr. Ástarsögur dynja á okkur – endalaust; ýmist óendurgoldnar ástir eða skammlífar. Flestar eiga þær það sameiginlegt að enda ekki vel. En hvað með sögurnar sem enda vel, Continue reading Elska – ástarsögur Norðlendinga sýndar í Hofi