Elsa Guðrún Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016

Elsa Guðrún Jónsdóttir hefur verið kjörin skíðamaður ársins og Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016 á árlegu hófi sem haldið var í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Það eru ÚÍF, Fjallabyggð og Kiwanisklúbburinn Skjöldur sem standa að vali íþróttamanns ársins 2016. Elsa Guðrún var frábær síðastliðinn vetur og sigraði öll mót nema eitt sem hún tók þátt í. Hún varð fimmfaldur Íslandsmeistari, sigraði samanlagt Continue reading Elsa Guðrún Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016