Ellefu stúdentar úr MTR

Ellefu stúdentar brautskráðust frá Menntaskólanum á Tröllaskaga í dag. Fimm af félags- og hugvísindabraut, þrír af náttúruvísindabraut einn af íþrótta- og útivistarbraut, einn af kjörnámsbraut og einn lauk viðbót við starfsnám til stúdentsprófs. Sex nemendanna luku prófi á tveimur og hálfu ári.  Skólinn hefur brautskráð 108 nemendur frá stofnun skólans. Ávörp má lesa á vef mtr.is. Alls stunduðu 230 nemendur nám Continue reading