Ellefu prósent sumarhúsa er á Norðurlandi

Sumarbústaðir á Íslandi voru tæplega 13 þúsund í lok ársins 2015 og hafði fjölgað um rúm 70% frá árinu 1997. Fjölgunin var mun meiri í upphafi tímabilsins en á seinustu árum. Þannig fjölgaði sumarhúsum um rúm 24% milli áranna 2000 og 2005, en um tæp 9% á árunum 2010-2015. Um það bil helmingur sumarhúsa á landinu var á Suðurlandi í Continue reading Ellefu prósent sumarhúsa er á Norðurlandi