Undirbúningur stendur nú sem hæst fyrir vetrar- og útivistarhátíðina Éljagang sem verður haldin þriðja árið í röð dagana 14.-17. febrúar nk. á Akureyri. Éljagangur er yfirskrift fyrir margskonar viðburði sem tengjast vetri og krefjast útbúnaðar og hugarfars sem er einkennandi og nauðsynlegt í vetrarsporti.
Powered by WPeMatico