Ráðhústorgið í dag. Mynd: Ragnar Hólm.

Vetrar- og útivistarhátíðin Éljagangur fer fram á Akureyri dagana 14.-17. febrúar. Dagskrá hátíðarinnar er stútfull af skemmtilegum atriðum og viðburðum fyrir unga sem aldna og það eina sem þarf er að hafa unun af hvers konar útivist, snjó og rauðum eplakinnum. Snjókarlinn Frosti tekur fagnandi á móti gestum Éljagangs en hann er þessa stundina að koma sér fyrir á Ráðhústorgi, bústinn og sællegur.

Powered by WPeMatico