Eldurinn í Sæplast olli minniháttar skemmdum

Eldur kom upp í verksmiðju Sæplast á Dalvík í vikunni.  Starfsmenn voru við framleiðslu á einangruðum plastkerum þegar eldurinn kom upp. Við nánari skoðun kom eldurinn upp ofan á einum ofninum í rafmagnsköplum og náðu starfsmenn að slökkva eldinn áður en slökkvilið kom á vettvang. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og ljóst er að minniháttar skemmdir urðu á ofninum Continue reading Eldurinn í Sæplast olli minniháttar skemmdum