Rétt eftir hádegi í dag voru björgunarskip Landsbjargar á Siglufirði og á Skagaströnd kölluð út vegna elds um borði í skipi norður af Sauðanesi. Í viðkomandi skipi voru 8 manns um borð en skjótt náðist að loka rýminu sem eldurinn kom upp í og setja af stað slökkvikerfi. Var þá Húnbjörgin frá Skagaströnd afturkölluð. Eftir rúmlega klukkustundar siglingu kom Sigurvin Continue reading