Svavar Pálsson sem skipaður hefur verið sýslumaður á Norðurlandi eystra frá næstu áramótum, hefur farið yfir stöðu embættisins á fundi í Fjallabyggð. Þar kom fram að ekki sé gert ráð fyrir fækkun stöðugilda við embætti sýslumannsskrifstofu í Fjallabyggð, umfram  breytingar … Continue reading