Ekkert veitingahús í Hrísey

Ekkert veitingahús nú opið í Hrísey. Veitingahúsið Akkerið sem var opið í sumar hefur nú lokað og þá hefur veitingahúsið Brekka verið lokuð í töluverðan tíma og óvitað hvenær eða hvort það opni aftur. Bent er á að hægt sé að kaupa pylsur, samlokur og kaffi í Hríseyjarbúðinni.