Mynd: Auðunn Níelsson.

Helgin framundan er svokölluð skiptihelgi hjá skíðasvæðunum á Norðurlandi. Það þýðir að á laugardag og sunnudag geta þeir sem eiga vetrarkort á einu svæði, fengið dagskort á fjórum öðrum svæðum gegn framvísun kortsins. Er þetta liður í að auka samstarf skíðasvæðanna á Norðurlandi.

Powered by WPeMatico