Grunnskóli Fjallabyggðar hefur birt niðurstöður úr Olweusarkönnun sem gerð var í desember 2013. Könnunin sýnir að einelti hafi minnkað milli ára í skólanum og mælist nú 2,3% en mældist 5,1 % árið 2012. Einelti á landsvísu í grunnskólum mælist 4,5%.  … Continue reading

Powered by WPeMatico